Brokkspíru- og hindrunarstökksþjálfun ýtir ekki eingöngu undir fjölbreytni og gleði í þjálfun, heldur eykur það styrk, liðleika, samhæfingu og jafnvægi hestsins. Jafnframt er slík þjálfun verðmæt fyrir knapann til að auka líkamsmeðvitund sína, öryggi og jafnvægi á baki og á jörðu. Það er oft talað um brokkspíru- og hindrunarstökk sem leyndarmálið til þess að styrkja […]
Category Archives: Fréttir og fróðleikur
Hestvænt hefur opnað aftur með nýjum eigendum og fjölbreyttara vöruúrvali! Vöruúvalið samanstendur af gæða vörum sem stuðla að bættri vellíðan og heilbrigði bæði hests og knapa. Við erum hægt og rólega að bæta við vöruúrvalið hjá okkur svo fylgist endilega með. Í tilefni opnunarinnar verðum við með 15% afslátt af öllum vörum OG fría heimsendingu […]
Nuddmeðferðir hafa löngum sannað gildi sitt fyrir mannfólkið af ýmsum ástæðum, s.s. til slökunar og almennrar vellíðunar en einnig til að draga úr verkjum í vöðvum, liðum og liðamótum.