ThinLine Skóinnlegg

kr.4.550kr.4.950 með vsk.

2 stk (1 par) í pakka.

Viltu komast að því afhverju hesturinn þinn elskar ThinLine?

ThinLine skóinnleggin minnka álagið á fæturnar, bakið, hné og mjaðmir. Einstaklega þægileg innlegg sem henta í alla skó og eru klippt til að passa í þína skó.

Þykkt

ThinLine skóinnlegg fást í tveimur þykktum:

  • Þunn (2.4mm) – Þunn innlegg sem breyta ekki hvernig skórinn passar á fæti og því hægt að nota yfir innlegg sem koma með skónum. Hentar einnig mjög vel með bæklunar-/læknainnleggjum (setjið ThinLine innleggin undir bæklunar-/læknainnleggin), í hlaupaskó og fínni skó.
  • Þykk (4.8mm) – Þessi innlegg henta vel í vinnuskó, reiðstígvél/reiðskó í staðinn fyrir innlegg sem koma með skónum. Einnig gott að nota í skó sem eru aðeins of stórir. Auka þykkt sem veitir mikla vernd þegar staðið er í langan tíma í einu. Þykktin er sú sama og á hinum einstöku ThinLine undirdýnum.

 

Hreinsa
ThinLine Skóinnlegg
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: , ,
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.