fbpx

PolePods Brokkspírusett

kr.28.690 með vsk.

Polepods er frábært til þess að auka erfiðleikastig brokkspíruþjálfunar. Hægt er að nota þá staka eða stafla þeim upp til að hækka hæðina á brokkspírunum. Auðvelt er að stafla þeim saman þar sem þeir læsast við hvorn annan. PolePods eru léttir og meðfærilegir svo auðvelt er að stilla og breyta þeim eftir áherslum hverju sinni, ásamt því að mjög auðvelt er að taka þá með sér hvert sem er.

Að hækka brokkspírurnar hjálpar til við að auka samhæfingu og virkni og að fá hestinn til að lyfta bakinu. PolePods koma fjögur saman í pakka, vega um 1,5 kg samtals og hvert PolePod er 11 cm á hæð (án slár).

PolePods brokkspírusettið inniheldur:

  • 1x pakki af PolePods (4 saman í pakka)
  • 2x Practice slár
PolyJumps PolePods
PolePods Brokkspírusett
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.