fbpx

Equilibrium Stretch & Flex Legghlífar

kr.14.490 með vsk.

Stretch and Flex legghlífarnar eru einstaklega sveigjanlegar legghlífar sem eru hannaðar til að veita þægilegan stuðning, anda vel og veita létta vörn gegn ágripi.
Efnið í þeim kallast Stomatex og var upphaflega hannað fyrir íþróttafólk. Það veitir stuðning, er þægilegt og andar vel vegna tæknilegra eiginleika þess. Stomatex efnið er gjarnan notað í hitaaðlögunarbúningum, bólstrun á hjólastóla, sérstökum blautbúningum og stuðningshlífar fyrir íþróttameiðsl.

  • Efnið er svokallað ,,4-way stretch” sem leyfir hreyfingu án þess að vera hamlandi.
  • Virk öndun í efninu tryggir að fætur hestsins hitni ekki.
  • Mjúk fóðrun tryggir þægindi.
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.