Einstakir höggdempandi eiginleikar

ThinLine skapar heiðarlega og einstaka tengingu á milli knapa og hests. ThinLine nýtir einstaka "open-cell" tækni sem færir högg, þyngd og hita út til hliðanna án þrýstings. Undirdýnan veitir þannig 95% höggdempun!

 

Skoða vörur frá Thinline

Afhverju er ThinLine besta undirdýnan á markaðnum? 

  • Bætir hreyfingu hestsins
  • Afburða höggdempun sem á sér enga líka
  • Eykur jafnvægi á hnakknum
  • Eykur þægindi fyrir knapa og hest

 

Og það er meira …

  • Open-cell tækni sem hefur 100% öndun
  • Hleypur raka og hita auðveldlega út
  • Inniheldur örverueyðandi eiginleika
  • Heldur lögun sinni og fellur ekki saman
  • Rennur ekki til þegar þú ert á baki
  • Dreifir álaginu svo það myndast ekki þrýstipunktar
  • Endingarbetri en nokkur önnur undirdýna á markaðnum