The Power of Coaching sameinar þekkingu á hestaíþróttum við viðskiptastjórnun og kennir hvernig hægt er að hámarka möguleika knapans þannig hann geti orðið “eins góður og hann getur verið”. Bókin miðar að bæði kennurum og nemendum og kemur inn á viðfangsefni eins og sjálfsvitund, tilfinningalega seiglu, hugarfar sem hefur áhrif á frammistöðu, sjálfsathugun og hvernig samband knapa við hestinn getur haft áhrif á frammistöðu.
Bókin er full af gagnlegum dæmisögum og ljósmyndum, ásamt formála eftir hinn fræga dressage knapa Carl Hester.