Equilibrium Hjálparól

kr.2.990 með vsk.

Átt þú það til að draga fæturnar upp og aftur? Nú, eða fara með fæturnar of mikið fram?

Equilibrium hjálparólin eru sérstakt þjálfunartæki sem staðsetur ístöðin á réttum stað við gjörðina á hnakknum á öruggan og óáberandi hátt. Hjálparólin hjálpar þannig knapanum að staðsetja neðri fótinn betur í hnakknum og bæta ásetuna. Hjálparólin er hönnuð með öryggislosunarbúnaði, þannig ólin losnar ef knapinn t.d. dettur af baki eða festist í ístaðinu. 

Equilibrium hjálparólin aðstoðar knapann við að þróa líkamsvitund sína.

  • Þú verður strax var við það ef neðri fótleggurinnn færist úr réttri stöðu.
  • Ólin stuðlar að þróun vöðvaminnis og styrks.
  • Með því að þjálfa líkamann í að vera í afslappaðari en virkri stöðu, byggir maður upp vöðvavirknina og styrkinn til þess að viðhalda stöðunni.
  • Er með innbyggðu öryggislosunarkerfi sem gerir það að verkum að óhætt er að nota hjálparólina í öllum aðstæðum, til að ná að viðhalda rólegri fótstöðu og virkari ásetu.

Einnig tilvalið fyrir reiðkennara til að eiga innan handar, til að leiðbeina og hjálpa nemendum sínum!

Á lager

Equilibrium Hjálparól / Symmetry Straps
Equilibrium Hjálparól

Á lager

Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.