Equilibrium Hotspot nuddhanskinn býður upp á tvær gerðir af nuddi og þrem styrkleikastigum.
Hver lota er í 10 mínútur.
Þar sem hanskinn er léttur og meðfærilegur eru fáir vöðvar sem hann nær ekki til.
Knúinn af batteríi svo auðvelt að taka hann með hvert sem er.
Equilibrium Hotspot Nuddhanski
kr.31.990 með vsk.
Notaðu þennan létta og handhæga nuddhanska fyrir svæðisbundið nudd. Hanskinn er einnig búinn hita sem er tilvalið til þess að slaka á þreyttum vöðvum.
Equilibrium Hotspot Nuddhanskinn inniheldur:
- 1x Hotspot nuddhanski
- 1x Equilibrium batterí
- 1x Equilibrium hleðslutæki
Equilibrium Hotspot Nuddhanskinn er ekki eingöngu fyrir hesta - þú getur einnig notað hann á sjálfan þig!
Á lager