fbpx

Slá - Practice

kr.11.990 með vsk.

PolyJumps slárnar eru afar hentugar fyrir allan aldur og reynslustig. Kjarninn í þeim úr þykku plasti sem gefur slánum styrk til að þola spörk og högg frá hestinum. Ytri byrði slánna er úr þynnra plasti sem gefur litinn og er hannað til þess að viðhalda litnum þó slárnar séu skildar eftir úti í alls kyns veðrum og vindum.

Slárnar eru léttar og meðfærilegar þar sem þær eru eingöngu úr plasti, svo auðvelt er að færa þær til og stilla eftir þörfum. Þær henta öllum hliðarblokkum og upphækkunum frá PolyJumps.

PolyJumps Brokkslá
Slá - Practice
kr.11.990 með vsk. Select options
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.