Stærð: | M, L |
---|
Comfort Lux Super Soft Anatomic
kr.13.650 með vsk.
kr.11.603 með vsk.
Comfort Lux Super Soft Anatomic höfuðleðrið frá Equitec er höfuðstykkið í Comfort Lux vörulínunni. Það er úr einstaklega mjúku leðri sem er hannað þannig að pláss er fyrir eyru hestsins og með bólstrun á hnakka hestsins, svo höfuðstykkið dreifir þrýstingi og er eins þægilegt fyrir hestinn og mögulegt er.
Comfort Lux Super Soft Anatomic er fáanlegt í tveimur stærðum, M er venjulega stærðin en L er fyrir stærri íslenska hesta.
Equitec Comfort Lux býður upp á að setja saman beislið eftir eigin höfði. Hægt er að skipta um bæði ennisólina og reiðmúl eftir því hvað hentar hverju sinni. Equitec býður upp á mikið úrval af ennisólum og reiðmúlum svo það eru margir möguleikar á samsetningu.
Comfort Lux vörurnar eru handgerðar úr hágæða leðri sem er mjúkt og þægilegt viðkomu og búnar til án eiturefna.