Teikniborð fyrir fimiæfingar
kr.2.990 með vsk.
Hentugt teikniborð til að læra prógröm fyrir t.d. gæðingafimi, knapamerkjapróf og önnur fimipróf. Frábært tól fyrir reiðkennslu og/eða undirbúning fyrir fimikeppnir.
20×40 völlur á einni hlið, 20×60 á hinni.
Kemur með töflupenna.
Stærð töflu: 35cm x 23cm
Á lager