Jakkinn er með rennilás að aftan sem hægt að renna upp fyrir meiri þægindi þegar maður situr á hnakknum ásamt því að vernda hnakkinn fyrir rigningunni. Andanlegt "mesh" efni heldur raka frá og á jakkanum eru þrír renndir vasar til að sími og lyklar séu öryggir og aðgengilegir á baki.
- Vatnsheldur
- Vindheldur
- Rennilás að aftan
- Tveir rennilásar að framan
- Hægt að þrengja mitti og hettu
- Límdir saumar