Tempest Original Combo Flugnaábreiðan er gerð úr mesh efni (100% polyester) sem andar einstaklega vel. Ábreiðan er því þægileg fyrir hestinn þar sem hún heldur ekki hita að hestinum þrátt fyrir heitt sumarveður, ásamt því að vera áhrifarík vörn flugum og öðrum skordýrum.
Efnið í ábreiðunni endurvarpar sólargeislunum og verndar því húð hestsins fyrir sólinni. Hönnunin á hálsinum og brjóstfestingunnum hjálpa einnig til við að koma í veg fyrir að hesturinn nuddi sig undan ábreiðunni. Ábreiðan er með aðlaganlegar ólar við brjóstið og einnig undir magann, ásamt ólum fyrir fótleggi og tagl.