Smelluþjálfun er þjálfunaraðferð sem er að verða sívinsælli meðal hestaeigenda. Þessi þjálfunaraðferð byggir á því að nota jákvæða styrkingu, s.s. matarverðlaun í tengslum við nákvæmt tímasettan „smell“ til að kenna hestinum rétta hegðun.
Smella fyrir smelluþjálfun
kr.990 með vsk.
Smelluþjálfun er uppbyggjandi og jákvæð þjálfunaraðferð sem skapar skjótan árangur.
Hentar til þjálfunar á hestum, hundum og köttum.
Á lager