Fullkominn bolur í reiðtúrinn á góðviðrisdögum eða sem grunnlag undir jakkann eða úlpuna. Andar vel, slitsterkur flatur saumur og falinn renndur símavasi.
Efni : 90% polyester 10% spandex
Má þvo í þvottavél á 30 gráðum. Ekki er mælt með að setja flíkina í þurrkara, setja í klór eða strauja hana.