Hönnunin á Equilibrium rafhlöðunni var hugsuð svo hún sitji vel í vasanum á Equilibrium nuddvörunum án þess að taka of mikið pláss, en þó vera það kraftmikil að ekki þurfi stöðugt að vera hlaða hana. Full hleðsla getur tekið upp að 12 klukkustundum og á hleðslan að duga fyrir a.m.k. tólf 30 mínútna nuddmeðferð. Ljósið á hleðslutækinu er rautt við hleðslu en græn þegar rafhlaðan er fullhlaðin.
Ath. Ef þú átt eldri týpu af Equilibrium nudddýnunni eða nuddhanskanum, hafðu þá samband varðandi nýja rafhlöðu.
Equilibrium Battery (7.4V 2200mAh) - til notkunar með Equilibrium alþjóðlega hleðslutækinu (Worldwide : Input 100-240V 50-60Hz 0.2A, Output DC 8.4V/400mA )