fbpx

Equilibrium Stretch & Flex Training Legghlífar

kr.14.490 með vsk.

Stretch and Flex legghlífarnar eru einstaklega sveigjanlegar legghlífar sem eru hannaðar til að veita þægilegan stuðning, anda vel og veita létta vörn gegn ágripi. Afar góðar hlífar til almennrar þjálfunar, s.s. við fimiþjálfun þar sem hesturinn getur átt það til að banka utan í samhliða fót eða við útreiðar til að veita stuðning við niðurstig.

Training hlífarnar veita aukna vernd fyrir kjúkuna miðað við Flatwork hlífarnar og eru því t.d. afar hentugar fyrir hross sem eru í endurhæfingu eða þurfa aukinn stuðning. Hentar bæði á fram- og afturfætur.

  • Efnið er svokallað ,,4-way stretch” sem leyfir hreyfingu án þess að vera hamlandi.
  • Virk öndun í efninu tryggir að fætur hestsins hitni ekki.
  • Mjúk fóðrun tryggir þægindi.

Nýir litir í boði!
Hlífarnar fást í S sem passa flestum íslenskum hestum en hægt er að gera sérpöntu fyrir þá sem telja sig þurfa á XS að halda.

Equilibrium Stretch and Flex Training Svartar
Equilibrium Stretch & Flex Training Legghlífar
kr.14.490 með vsk. Select options
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.