fbpx

Hedgehog Jump Hindrunarsett

kr.101.500 með vsk.

Hedgehog Jump hliðarvængirnir eru fyrir þá sem vilja taka hindrunarstökksþjálfunina enn lengra, enda bjóða þeir upp á mikla möguleika þegar kemur bæði að hæðarstillingu og breidd á hindruninni. Með aukinni breidd er hesturinn ekki eingöngu að stökkva lóðrétt upp heldur einnig lárétt, lengra yfir hindrunina.

Hedgehog Jump hliðarvængirnir eru með 15 festingum sem eru í þrem mismunandi röðum, þar sem hámarkshæð á hindrun er 110 cm og hámarksbreiddin allt að 80 cm. Hæðarstillingarnar eru merktar á hliðarvængjunum sem gerir allar breytingar fljótlegar og þægilegar.

Hedgehog Jump hliðarvængirnir eru notendavænir og handhægir, enda léttir og meðfærilegir eins og allar vörurnar frá PolyJumps. Þeir gefa hvað fjölbreyttustu möguleikana, eru harðgerir og þola íslenskt veðurfar afar vel.
Hver Hedgehog Jump hefur ummálið 105 x 80 x 35 cm og vegur 11 kg hvor (22 kg samtals).

Hedgehog Jump hindrunarsettið inniheldur:

  • 1x Hedgehog Jump
  • 1x Pro slá
  • 2x Practice slár
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiðar: , , ,
Polyjumps brokkspírur og hindrunarstökksbúnaður
Hedgehog Jump Hindrunarsett
kr.101.500 með vsk. Select options
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.