fbpx

ThinLine Wither Relief Undirdýna

kr.33.990 með vsk.

ThinLine Wither Relief undirdýnan er vönduð undirdýna sem veitir sérstaklega gott frelsi fyrir herðar og hrygg hestsins. Undirdýnan er hnakklaga svo hún veitir afar góða vörn fyrir hnakkinn líka. Wither Relief undirdýnan er minni um sig en ThinLine Dressage undirdýnan svo hún hentar nettari hnökkum.

Eins og allar ThinLine undirdýnur þá er Trifecta Wither Relief:

  • Aðlögunarhæf með innfyllingarpúðum
  • Veitir 95% höggdempun
  • Verndar bæði bak hestsins og knapans
  • Dregur úr hreyfingum knapa sem hjálpar til við nánari tengingu á milli manns og hests
  • Bætir frammistöðu þar sem dýnan hjálpar hestinum að lyfta bakinu og hreyfa sig á afslappaðri hátt

Á lager

ThinLine Wither Relief
ThinLine Wither Relief Undirdýna

kr.33.990 með vsk.

Thinline logo
Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.